Haraldur Örn Hansen #4152

Vegalengd 21km

Baldvin Rúnarsson vinur minn féll frá 31.maí síðastliðinn, eftir um 5 ára baráttu við krabbamein. Baldvin var virkur í íþróttastarfi með Þór frá unga aldri en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna veikinda. Baldvin tók sjálfur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir 3 árum og fór hann létt með hálfmaraþon þrátt fyrir veikindi sín.Í kjölfar andláts Baldvins var stofnaður minningarsjóður sem er ætlaður til að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Því ætla ég að hlaupa 21.km til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar og heiðra um leið minningu góðs vinar míns sem fór frá okkur allt of snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 100.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ágúst

  10.000kr.

  Fulla ferð vinur
 • Krissi

  2.000kr.

  Geggjaður bróðir
 • Vignir Fannar

  2.000kr.

  Glæsilegur vinur
 • Gunnar Þór

  1.000kr.

 • Þorsteinn

  10.000kr.

  Áfram Stjórinn!
 • Einar Björgvinsson

  10.000kr.

  Áfram gakk Stjóri! Þú ferð létt með þetta.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Áfram Haddi

Tekur þetta létt

15 júl. 2019
Tengdó

Trú von og kærleikur

Mundu ástmaður minn að það er erfitt að hreyfa svona marga og stóra vöðva eins og þú ert með og koma þeim alla leið í mark!! Mundu samt að stytta þér ekki leið og sleppa 200m af hlaupinu, þá munu vinir þínir síðar verða þér erfiðir. Gangi þér vel. Kv Ástmaður

15 júl. 2019
Ástmaður