Karen Hrund Heimisdóttir #4110

Vegalengd 21km

Árið 2013 fæddi ég eineggja tvíburadætur. Ég sá ekki sólina fyrir þeim og tilhlökkunin við að fá þær heim var mikil. En tveimur vikum seinna dundi myrkrið yfir; önnur dóttir mín féll frá vegna veikinda. Hún sofnaði svefninum langa í faðmi móður sinnar aðeins tveggja vikna gömul. Hið yndislega fólk á Vökudeildinni studdi okkur hjónin í gegnum þessa svörtu þoku og fóru við heim með hina tvíburadóttur okkar, 4 vikum seinna. Takk fyrir allan stuðninginn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
72%
Samtals safnað 72.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Linda Osk Jonsdottir

  5.000kr.

  Þú getur þetta elskan
 • Anna Kristín

  2.000kr.

  Gangi þér vel á laugardaginn mín kæra, þú rúllar þessu upp :)
 • Magnþóra

  2.000kr.

  Áfram Karen!
 • Hulda Kristjáns

  5.000kr.

  Áfram Karen! Gangi þér súper vel!
 • Guðbergur Kristjánsson

  10.000kr.

  Gangi þér vel. Ég tek á móti þér við endalínuna.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Hlauptu Hring fyrir Hringinn

Endilega komdu í Facebook hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/HlauptuHringfyrirHringinn/ :)

15 júl. 2019
Signý Hermannsdóttir