Hildur Karen Aðalsteinsdóttir #4107

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag. Þegar Aðalsteinn Ingi sonur okkar fæddist andvana árið 2009 þá var ekki mikill stuðningur eða fræðsla í boði fyrir aðstandendur. Með stofnun Gleym mér ei og annara svipaðra félaga á landsbyggðinni hefur skilningur á aðstæðum fjölskyldna sem verða fyrir slíkum missi gjörbreyst. Hjá þessu félögum er unnið mikið hugsjónarstarf og vil ég leggja mitt af mörkum til að það starf haldi áfram og sé til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ragga Guðjóns

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Margrét Halldórs

  2.000kr.

  Stolt af þér snillingur
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Áfram þú! :)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hanna

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Bex

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

takk

Takk innilega. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag. Hver minningarkassi kostar 20.000 kr. þinn stuðningur skiptir miklu máli, enda gefum við hátt í 150 kassa á ári. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

08 ágú. 2019
Gleym mér ei