Steinunn Birna Björgvinsdóttir #4101

Vegalengd Skemmtiskokk

Steinunn Birna og vinkonur hennar Una og Aríela ætla að skokkhlaupa 3 km fyrir vinkonu sína hana Ólavíu í Reykjavíkurmaraþoninu. Ólavía er nýlega greind með stjarnfrumu krabbamein í heila. Verkefnið er stórt en Ólavía er mikil barráttustelpa <3 Endilega heitið á Steinunni Birnu og vinkonurnar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Samtals safnað 33.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Olla

  2.000kr.

  Áfram Steinunn Birna og vinkonur. Greinilega vinir í raun!
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Þórdís Hlín

  2.000kr.

  Það er dýrmætt að eiga svona góðar vinkonur! Gangi ykkur vel!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda