Una Vignisdóttir #4100

Vegalengd Skemmtiskokk

Una og vinkonur hennar Steinunn Birna og Aríela ætla að skokkhlaupa 3km fyrir vinkonu sína Ólavíu. Ólavía komst nýlega að því að hun væri með stjarnfrumu krabbamein. 5cm æxli var fjarlægt úr litla heila í byrjun júní. Þessi litla baráttukona er ótrulega dugleg og ætlar að massa þetta verkefni eins og önnur sem hún tekur sér fyrir hendur. ??

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Samtals safnað 70.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hjördís & fjölskylda

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sessý

  2.000kr.

  Góður vinur er gulls ígildi
 • Guðjón og Guðný

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel :)
 • Harpa Jónsdóttir

  3.000kr.

  Ekkert er betra en hvatning góðs vinar
 • Eyrún og Árni

  5.000kr.

  Vel gert hjartahlýju stelpur
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:26

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Áfram Una og vinkonur!

Gangi þér vel í hlaupinu Unu skott ❤ þú ert aldeilis góð vinkona 😘

15 júl. 2019
Íris & Auður