Ágústa Stefánsdóttir #4083

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég heiti Ágústa og fékk krabbamein í höfuðið þegar ég var 6 ára. Ég er enn að glíma við ýmsar afleiðingar en flesta daga er ég glöð og kát og brosí móti lífinu. SKB hefur stutt við míg á ýmsa vegu og ég ætla að hlaupa með öðrum hetjum, vinum, fjölskyldu og Skoppu&Skrítlu í Reykjavíkur Maraþoninu til styrktar SKB. Ef þú getur mátt gjarnan heita á mig :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
240%
Samtals safnað 240.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Kristín

  2.000kr.

 • Ella og Stebbi

  5.000kr.

  Flott hjá þér Ágústa
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SG frænka

  5.000kr.

  Gangi þér vel.Duglegust
 • Bogi og fjölskylda

  5.000kr.

  Þú ert mögnuð stelpa :)
 • Bjarki Snær Bragason

  5.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 13
Næsta 

Samtals áheit:74

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Ágústa. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

Áfram Ágústa!

Vid dansararnir sendum tér flugkraft í hlaupinu... Ef tú verdur treytt tá tekurdu bara stórt gran jetè í mark!

09 ágú. 2019
Hrafnhildur og Klassíski listdansskólinn

Fluttust

Gangi þér vel og góða skemmtun 😊 P.s. Ekki hlaupa langt á undan mömmu og pabba ☀️

25 júl. 2019
Alli + Bryndís