Kristján Davíð Sigurjónsson #4058

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir elsku 5 ára Ólavíu. Hún greindist með illkynja heilaæxli fyrr á árinu og á fyrir hendi sér langa og stranga lyfja- og geislameðferð. Mér þykir ósköp vænt um litlu Ólavíu og fjölskyldu hennar og ætla því að hlaupa 21 km til styrktar þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmiði náð50.000kr.
451%
Samtals safnað 225.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hákon og Stína

  3.000kr.

  Áfram Kristján
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hugi

  20.000kr.

  Gangi þér vel !
 • Mike

  20.000kr.

  Ef þu verður þreyttur elsku vinur hugsarðu bara um æfinguna með gamla um árið
 • Kolbeinn

  3.000kr.

  Áfram gakk drengur sæll
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Run boy run

Text það sem þú ætlar þér

14 júl. 2019
Hörður Pálmasson