Addú Sjöfn Hjörvarsdóttir #4043

Vegalengd 600m14

Mig langar að hlaupa fyrir strákana og safna pening til að læknarnir geti kanski fundið lækningu fyrir Duchenne. Strákarnir eru stóru bræður mínir Baldur Ari og Baldvin Týr sem eru báðir með duchenne vöðvarýrnun.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi
Samtals safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Erla Guðmundsdottir

  3.000kr.

  áfram Addú
 • Unnur

  3.000kr.

  Áfram Addú Sjöfn
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda