Mjöll Jónsdóttir #4029

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég hleyp fyrir Nóa Stefán sem greindist með krabbamein í fyrra. Hann er núna 4 ára og stendur sig eins og hetja í baráttunni sem þó er ekki lokið enn. Það skiptir gríðarlega miklu máli að styðja við fjölskyldur sem þurfa að takast á við svona ómöguleg verkefni og ég hleyp þess vegna fyrir hann og fyrir Telmu mína mömmu hans sem er styrkurinn hans, umönnunaraðili, gleðigjafinn og leikfélaginn og allt annað sem hann þarf á þessari vegferð. Respect og áfram þið elskurnar <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Mjöll. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB