Þröstur Ingason #4027

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon fyrir Jennýju Lilju, fallegu systurdóttur mína, sem lést af slysförum árið 2015. Í ár ætlar minningarsjóðurinn að safna áheitum til að kaupa fjórar lyfjadælur fyrir þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Mér þætti vænt um ef þið heitið á mig og styrkið þetta fallega málefni <3 Nánar um sjóðinn á www.minningjennyjarlilju.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Markmið 45.000kr.
84%
Samtals safnað 38.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Bára og Óskar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Halla

  2.000kr.

  Til hamingju með hlaupið
 • Harpa frænka

  2.000kr.

  Njóttu hlaupsins elsku besti frændi og gangir þér vel. Þú færð bjór á endastöðinni :)
 • Hildur Þóra

  2.000kr.

  Takk fyrir áheitið og gangi þér vel sömuleiðis:-)
 • Óli og Bryndís

  2.000kr.

  Gangi þér vel kæri vinur
 • Viktor og Anna

  5.000kr.

  Glæsilegur!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda