Sóley Tómasdóttir #4007

Vegalengd 10km

Mig langar til að ná að safna fyrir fallegu verkefni sem SKB er að taka upp að hollenskri fyrirmynd. Verkefnið gengur út á að um leið og börn hafa greinst með krabbamein og meðferð hefst fá þau band sem þau safna litlum táknum á fyrir hvert og eitt inngrip sem þau þurfa að undirgangast, allt frá blóðprufum til stærri aðgerða. Táknin mynda fallega keðju sem segir sögu meðferðarinnar frá upphafi til enda. Keðjan hefur reynst börnum og fjölskyldum þeirra mikilvægt tæki til að skrásetja sögu meðferðarinnar, rifja upp, ræða og vinna úr öllu því sem þau fara í gegnum. Nánar má lesa um verkefnið hér: https://kanjerketting.nl/

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4007 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 200.000kr.
6%
Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 10 dögum síðan

  • Mamma þín

    10.000kr.

    Koma svo!
  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda