Dagný Steinunn Laxdal #4004

Vegalengd 10km

Okkar Bjarka er ljúft & skylt að fara 10 km. fyrir Ólavíu vinkonu okkar En núna þarf hún og hennar fjölskylda á okkur á halda. Verum cool og tökum þátt! Ólavía greindist með heilaæxli þann 3.júní 2019 sem var svo fjarlægt með skurðaðgerð tveimur dögum síðar. Því miður kom í ljós að æxlið var illkynja stjarnfrumuæxli af gráðu 4. Af þeim sökum þarf Ólavía því að gangast undir erfiða lyfja- og geislameðferð sem mun taka rúmt ár. Hún byrjar á því að fara í 6 vikna lyfja- og geislameðmerð þar sem hún þarf að fara í geisla alla virka daga á þessu tímabili og eftir að því lýkur tekur við ein lyfjagjöf á mánuði í rúmt ár.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmið 100.000kr.
79%
Samtals safnað 79.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Sigrún Drífa Jónsdóttir

  1.000kr.

  Vel gert Bjarki og Dagný!
 • Margrét Gunnlaugsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Margrét Gunnlaugsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Arnar H

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sóley

  5.000kr.

  Áfram Dagný og Bjarki, þið eigið eftir að klára þetta með stæl!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda