Jóna Alla Axelsdóttir #3993

Vegalengd 10km

Elsku Ólavía er algjör nagli og yndislegt barn, en greindist með illkynja æxli í heila nú í vor. Ég ætla að hlaupa til styrktar henni, foreldrum hennar og ekki síst stóru systur hennar sem er besta vinkona mín. <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmiði náð30.000kr.
130%
Samtals safnað 39.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Auður

  1.000kr.

  Flott hjá þér
 • Elfa Margrét

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Alexandra Dögg

  1.000kr.

  þú ert best
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hafsteinn og Þurý.

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda