Karítas Bjarkadóttir #3979

Vegalengd 10km

Litla vinkona mín hún Ólavía greindist með illkynja heilaæxli þann 3.júní s.l sem var fjarlægt með góðum árangri tveimur dögum seinna. Monsan þarf samt að gangast undir erfiða lyfja- og geislameðferð sem mun standa yfir í rúmt ár. Mér þykir rosalega vænt um Ólavíu og fjölskyldu hennar og ætla ég því að hlaupa 10km til styrktar þeim!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Samtals safnað 24.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Gangi þér vel! Knús
 • Berglind

  2.000kr.

  Knús og baráttustraumar til litlu hetjunnar
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elmar

  5.000kr.

  Glæsilegt framlag
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel:*
 • Natalia Olender

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda