Sturla Bergsson #3963

Vegalengd 10km

Gunni, þessi mikli meistari sem ég kynntist í Stýrimannaskólanum missti dóttur sína fyrir nokkrum árum, til að heiðra minningu hennar hafa þau hjónin safnað pening og stutt við flott málefni. Mér er heiður ef ég næ að safna nokkrum krónum til að þau geti gefið áfram.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bergur BakariBlítt

  2.000kr.

  Blítt og létt taktu sprett
 • Daði Freyr

  1.000kr.

  Ánægður með þig
 • Lestartröllið á hinni vaktinni

  3.000kr.

  Væri fráleitt að styrkja þetta ekki!
 • Ingibjörg systir

  3.000kr.

  Vona að þú springir ekki á leiðinni. Gangi þér vel :)
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda