Sigríður María Atladóttir #3958

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Hringinn því ég hef lengi verið heilluð af eljusemi Hringskvenna. Í mínu starfi hef ég séð hvernig störf þeirra snerta börnin okkar. Það er vegna þeirra og að sjálfsögðu annarra velunnara að Barnaspítalinn er jafn vel tækjum búinn og raun ber vitni. Það er líka hvatning til mín að leggja þessu fallega starfi lið. Þess vegna hleyp ég fyrir Hringinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 359.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristín Björg

  2.000kr.

 • Mæja

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Emil Ingimar Sverrisson

  3.000kr.

  Takk fyrir að passa mig! Kv. Emil Ingimar á stæði V23
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:53

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Þúsund þakkir fyrir að hugsa svona vel um mig á vökudeild <3

24 ágú. 2019
Halli Logi junior

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

15 ágú. 2019
Hringskonur