Anna Helga Ólafsdóttir #3929

Vegalengd 10km

Vinátta Ljóssins er hlaupahópur úr Keflavík sem mun hlaupa til styrktar Ljóssins. Fyrir um ári síðan áttu Eydís Ása og Garðar Örn von á sínu fyrsta barni þegar Eydís greindist með krabbamein. Eydís stóð sig eins og hetja í baráttunni á meðgöngunni og fallega dóttir þeirra Embla Marín fæddist í lok Desember. Ljósið hefur staðið þétt við bakið á þeim í endurhæfingunni og stendur þessi nýja fjölskylda sig ótrúlega vel. Við þekkjum því starf Ljóssins frá fyrstu hendi og viljum gera allt sem í okkar krafti stendur til að styrkja það góða starf sem þar fer fram.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3929 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 dögum síðan

 • Gullý Sig

  3.000kr.

  Þú ferð með létt með þetta duglega Anna mín :)
 • Zohara Kristín

  5.000kr.

  Duglega Anna mín! Gangi þér vel <3
 • Dalla

  2.000kr.

  Þú ferð létt með þetta elskan
 • Eva Rós

  5.000kr.

  Frábært framtak. Gangi ykkur vel :)
 • Amma og afi

  5.000kr.

  Gangi þér vel elsku Anna,þú getur þetta. Amma og afi
 • Mamma og pabbi

  5.000kr.

  Gangi þér vel Anna mín
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda