Anna Helga Ólafsdóttir #3929

Vegalengd 10km

Vinátta Ljóssins er hlaupahópur úr Keflavík sem mun hlaupa til styrktar Ljóssins. Fyrir um ári síðan áttu Eydís Ása og Garðar Örn von á sínu fyrsta barni þegar Eydís greindist með krabbamein. Eydís stóð sig eins og hetja í baráttunni á meðgöngunni og fallega dóttir þeirra Embla Marín fæddist í lok Desember. Ljósið hefur staðið þétt við bakið á þeim í endurhæfingunni og stendur þessi nýja fjölskylda sig ótrúlega vel. Við þekkjum því starf Ljóssins frá fyrstu hendi og viljum gera allt sem í okkar krafti stendur til að styrkja það góða starf sem þar fer fram.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • Gauja

  5.000kr.

  dugleg
 • Kristín sys

  5.000kr.

  áfram þú duglega stelpa
 • Gullý Sig

  3.000kr.

  Þú ferð með létt með þetta duglega Anna mín :)
 • Zohara Kristín

  5.000kr.

  Duglega Anna mín! Gangi þér vel <3
 • Dalla

  2.000kr.

  Þú ferð létt með þetta elskan
 • Eva Rós

  5.000kr.

  Frábært framtak. Gangi ykkur vel :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda