Elísa Kristinsdóttir #3910

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna, ástæðan fyrir vali mínu þetta árið er að litli bróðir góðrar vinkonu minnar greindist nýverið með krabbamein. Með þessu hlaupi vonast ég til þess að getað styrkt við bakið á þessum sterka strák og fjölskyldu hans í gegnum þetta stóra verkefni <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3910 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Hekla og Sævar

  5.000kr.

  Áfram þú elsku vinkona! Takk fyrir að styrkja SKB
 • Aníta Eir

  3.000kr.

 • Dagur Þór

  2.000kr.

  Áfram Elísa
 • Hlöbbi og Perla

  10.000kr.

  Sendum meðvind, þakklæti og hlýju úr 740 Paradís.
 • Anna Jenný

  5.000kr.

  Áfram Elísa <3
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda