Snædís Líf Pálmarsdóttir Dison #3885

Vegalengd 21km

Hæ! Ég ætla að hlaupa aftur í Reykjavíkurmaraþoninu en í þetta skiptið ætla ég að hlaupa hálfmaraþon (21km). Ég ákvað að hlaupa aftur fyrir alzheimersamtökin og fyrir ömmu mína. Hvet alla til að heita á mig og leggja þannig samtökunum lið. Mæli svo með kynna sér starfsemi samtakanna sem hjálpa, fræða og styðja við fólk og aðstandendur þeirra sem glíma við heilabilunarsjúkdóma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmið 100.000kr.
82%
Samtals safnað 82.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Bjarni Brandsson

  5.000kr.

  Snillingur
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hildur og Gunni

  5.000kr.

  Áfram Snædís
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hafrún Hlín

  2.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Amma & Afi

  5.000kr.

  Við getum allt stelpurnar
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

You go girl

Þú ert magnaður einstaklingur Snædís Líf, þú rúllar þessu upp eins og öllu sem þú gerir <3

19 ágú. 2019
Pabbi & Mollý

Vel gert!!!

Kæra Snædís, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel með hálfmaraþonið og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

13 júl. 2019
Alzheimersamtökin