Hjalti Magnússon #3871

Vegalengd 21km

Alzheimersamtökin hafa unnið gott starf fyrir mömmu, okkur fjölskylduna og marga aðra. Þetta hlaup stuðlar að stórum hluta að eflingu samtakana. Þess vegna hleyp ég fyrir Alzheimersamtökin. P.s. Takk Haukur fyrir að leysa mig af.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð50.000kr.
114%
Samtals safnað 57.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Óli og Gulla

  5.000kr.

  Gangi þér vel
 • BV

  5.000kr.

 • Steinar

  5.000kr.

  Flottur
 • Sandra

  3.000kr.

  Áfram Hjalti
 • Margrét og Jói

  10.000kr.

  Áfram þú yndislegi
 • Guðný Eik

  3.000kr.

  Koma svoooo hlaupagarpur
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæri Hjalti, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

22 júl. 2019
Alzheimersamtökin

lets go bois

lets go bois

15 júl. 2019
pallibaby