Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir #3850

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa 21,1 km til styrktar Gleym-mér-ei Styrktarfélags. Gleym-mér-ei sinnir mikilvægu starfi og reyndist Grétu vinkonu minni ótrúlega vel á erfiðum tímum. Ég hleyp fyrir Grétu og litla engilinn hennar Hinrik Leó.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Mæja

  2.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa fyrir svona flott málefni Gangi þér ótrúlega vel, sendi þér góða strauma á morgun
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Algjör hetja <3
 • Nafnlaus

  15.000kr.

  Áfram Elín. Þú ert best :)
 • Birta Mjöll

  10.000kr.

  Áfram Elín Sóley voff voff
 • Bogga

  2.000kr.

  Áfram Elín, eitthvað segir mér að þú rústir tímanum þínum á laugardaginn og svo skálum við í Berlín :)
 • Ragnhildur Friðriksdóttir

  2.000kr.

  ...og svo fáum við okkur sangríu.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda