Helga Svava Hauksdóttir #3838

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Ljósið þar sem það hjálpaði mér í gegnum krabbaþonið. Á erfiðustu dögunum mínum gat ég alltaf leitað þangað til að fá fræðslu, stuðning og frábæran félagsskap. Þar starfa eintómir snillingar sem tóku á móti mér með opnum örmum. Á ég þeim mikið að þakka. Ég hleyp fyrir Ljósið til að sýna þakklæti í verki.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Addi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mamma

  10.000kr.

  Húrra fyrir þér, elsku Helga mín.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda