Arnar Heimir Lárusson #3824

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag í Reykjavíkurmaraþoninu. Ástæða þess er sú að ég sá hve mikið það hjálpaði vinum mínum, Grétu Rut og Ragnari Braga, á gríðarlega erfiðum tímum þegar litli drengurinnn þeirra, Hinrik Leó, fæddist andvana síðastliðinn vetur. Þetta er nauðsynlegt starf sem félagið starfrækir, í aðstæðum sem ekkert foreldri á að þurfa ganga í gegnum. Gleym-mér-ei hjálpaði vinum mínum mjög mikið og vona starfið hjá því haldi áfram um ókomna tíð og tryggi öðrum foreldrum sömu aðstoð. Ég vil því styðja félagið með þessum hætti.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3824 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda