Unnur Inga Kristinsdóttir #3798

Vegalengd 10km

Þann 31.maí kvaddi frændi minn Baldvin Rúnarsson okkur alltof snemma eftir 5 ára baráttu við krabbamein. Baldvin var engum líkur og þó hann sé ekki lengur með okkur þá sér hann enn til þess að halda sínu fólki á tánum. Stofnaður hefur verið minningarsjóður í nafni Baldvins og hef ég ákveðið að slást með í för í Reykjavíkurmaraþoninu í ár og hlaupa 10 km til minningar um sterkan karakter sem enginn mun gleyma. Minningarsjóðnum er ætlað að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
27%
Samtals safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Björn Grönvaldt

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ella frænka

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristín Björk

  2.000kr.

  Gangi þér vel Unnur!
 • Hildur f

  2.000kr.

  Gangi þér vel, þú massar þetta
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda