Sædís Ósk Harðardóttir #3751

Vegalengd Skemmtiskokk

Í nóvember 2018 greindist ég með brjóstakrabbamein, ég fór í aðgerð rétt fyrir jólin og síðan í lyfjameðferð í janúar. Ég fór strax í Ljósið og fékk þar yndislega aðstoð fagfólks sem þar starfar. Ljóðsið hefur því hjálpað mér mjög mikið og því hleyp ég fyrir Ljósið þannig að fleiri geti fengið notið þeirra þjónustu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 66.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Þórdís Kristinsdóttir

  2.000kr.

  Gangi þér vel í dag
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna-Lind

  2.000kr.

  Áfram Sædis! Kærar þakkir líka til Ljóssins sem veitir ómetalegan stuðning á erfiðum tímum!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Linda Osk Jonsdottir

  5.000kr.

  Þú getur þetta Sædís
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

3741

Gangi þér vel kveðja Anna Fía

17 ágú. 2019
Anna Fía

Þú mastrar þetta!

Frábært hjá þér - þú ert fyrirmynd á svo mörgum sviðum!

17 ágú. 2019
Ásta Björk

Hvatningarstraumar

Vel gert Sædís! Áfram þú ❤

08 júl. 2019
Margrét Birgitta

💪🏻

Áfram Sædís 👏🏻

01 júl. 2019
Trausti