Guðmundur Oddur Eiríksson #3750

Vegalengd 21km

Þann 31. maí síðastliðinn lést góðvinur minn, Baldvin Rúnarsson, eftir um fimm ára baráttu við krabbamein. Baldvin var virkur í íþróttastarfi frá ungum aldri og spilaði knattspyrnu með Þór en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna veikinda, sem er synd þar sem vinstri fótur hans var sá öflugasti sem sést hefur á Íslandi, og þótt víða væri leitað. Sjálfur Roberto Carlos hefði verið stoltur, slík var spyrnutæknin. Í minningu hans var stofnaður minningarsjóður sem ætlað er að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Því ætla ég að hlaupa til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar og heiðra um leið minningu vinar míns, sem fór frá okkur alltof snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
62%
Samtals safnað 61.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Snorri Blöndal

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Bryndís Rún

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Helgi Steinar Jónsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Andrea

  2.000kr.

  Bestur!!
 • Helga Guðrún

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Villi

  1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda