Finnur Mar Ragnarsson #3749

Vegalengd 21km

Þann 31. maí lést náinn vinur minn Baldvin eftir baráttu við krabbamein. Sumarið 2016 hljóp Baldvin 21km í Reykjavíkurmaraþoni og stóð sig frábærlega. Ég ætla að hlaupa til styrktar Minningasjóðs Baldvins Rúnarssonar í þeim tilgangi að styrkja einstaklinga, hópa og félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála og heiðra þar um leið minningu vinar míns sem kvaddi þennan heim alltof snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
73%
Samtals safnað 73.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Steina

  5.000kr.

  Þú ert Awesome litli bro!
 • Dúa frænka

  5.000kr.

  Áfram þú, þú getur þetta.
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna Lena

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ástþór

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda