Örnólfur Hrafn Hrafnsson #3748

Vegalengd 21km

Baldvin Rúnarsson vinur minn féll frá 31.maí síðastliðinn, eftir um 5 ára baráttu við krabbamein. Baldvin var virkur í íþróttastarfi með Þór frá unga aldri en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna veikinda. Baldvin tók sjálfur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir 3 árum og fór hann létt með hálfmaraþon þrátt fyrir veikindi sín.Í kjölfar andláts Baldvins var stofnaður minningarsjóður sem er ætlaður til að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Því höfum við vinirnir tekið okkur saman og ætlum að hlaupa til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar og heiðra um leið minningu góðs vinar okkar sem fór frá okkur allt of snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 200.000kr.
75%
Samtals safnað 149.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Starki

  2.000kr.

  Rústar þessu
 • Gréta

  5.000kr.

  Flottur kæri tengdasonur
 • Messi

  10.000kr.

  Lets go Ö
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Siggi Magg

  10.000kr.

  Hugarfarið getur sigrað margt.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:28

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

1000

duligur Örnolfur

10 júl. 2019
Örnolfur