Erla Ormarsdóttir #3747

Vegalengd 21km

Baldvin var ofurhetja sem lét ekkert stoppa sig, hann hljóp hálft maraþon í miðjum veikindum sínum og nú vil ég halda minningu hans á lofti með því að hlaupa sömu vegalengd og í leiðinni safna í minningarsjóðin hans.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð30.000kr.
333%
Samtals safnað 100.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hera og Donni

  2.000kr.

  Áfram þú!
 • Erla

  5.000kr.

  Áfram nafna!
 • Kristbjörg

  5.000kr.

  Þú ferð létt með þetta
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eva og strákarnir

  5.000kr.

  Þú massar þetta á morgun eins og allt sem þú gerir. Knús :*
 • Gamli

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Meistari

Þú massar þetta 💪

01 júl. 2019
Andrea