Þorbjörg Helgadóttir #3737

Vegalengd 10km

Ég er tengill við Alzheimertsamtökin frá mínum vinnustað þar sem mitt starf felur í sér meðal annars að aðstoða einstaklinga með Alzheimer eða aðra heilabilunar sjúkdóma. Einnig vinn ég að því að sjá um nokkrum sinnum á ári Alzheimerkaffi í mínum heimabæ.Þá er ýmiskonar fræðsla sem er fyrir alla. Bæði einstaklinga sem haldnir eru heilabilun og aðstaðenda og vina. Það er mér mikil ánægja að vinna bæði með Alzheimer félaginu og á mínum vinnustað Skjólgarði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 51.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ingibjörg Ingimundardottir

  5.000kr.

  Bestu kveðjur og þið eru frábær
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún ósk

  2.000kr.

  Áfram þú.
 • Alma

  5.000kr.

  Gangi þér vel elsku Tobba
 • Guðný

  5.000kr.

  Áfram þú :-)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökini

Njóttu hlaupsins!

Gangi þér sem allra best 🥰

14 ágú. 2019
Halldóra S.