Valgerður Árnadóttir #3731

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígsforvarnarsamtök, til að minnast vina minna sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Einnig vil ég leggja málefni lið sem hvetur og styður fólk til að biðja um aðstoð við tillfinninga- eða geðvanda. Enginn á að burðast einn með sársauka. :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3731 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Steingerður

  3.000kr.

  Ég sendi þig út í Super 1 eftir súkkulaði fyrir mig alla daga, svo þú getir æft þig. Svona er ég nú góðhjörtuð :) En gangi þér vel og innilega verðugur málstaður.
 • Þorsteinn Cameron

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda