Ásta Kristín Sigurjónsdóttir #3702

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Jónu Elísabet Ottesen sem slasaðist alvarlega í bílslysi 1.júni síðastliðinn. Jóna varð fyrir mænuskaða og við tekur nú langt og strangt endurhæfingarferli. Fyrirfram þakkir til ykkar fyrir að hjálpa mér að hjálpa.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Markmið 50.000kr.
59%
Samtals safnað 29.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bragi

  500kr.

 • Iris

  1.000kr.

 • Berta

  3.000kr.

  Koma svo!
 • Guðgeir

  3.000kr.

  Gangi þér súper vel, treysti því að þú komir Mömmu í mark.
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Duglega Ásta

Áfram elsku Ásta þú tekur þetta á jákvæðninni

21 ágú. 2019
Eva