Guðbjörg Lísa Gunnarsdóttir #3676

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Kidda minn og Helgu Siggu vinkonu sem hafa notið ómetanlegs stuðnings hjá Ljósinu í baráttu sinni við krabbann.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3676 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 101.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Amma og afi

  10.000kr.

  Gangi þér vel elsku Lísa
 • Olga

  3.000kr.

  Þú ert svo sjúklega flott og dugleg! Áfram þú og þið :*
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Helga Berglind

  3.000kr.

  Þú ert lang flottust, þú massar þetta eins og allt annað
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • LV - Íris :)

  2.000kr.

  Þú rúllar þessu upp dásemd, ÁFRAM Lísa :*
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:29

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 dögum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæra Guðbjörg, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið