Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoninu fyrir Einstök börn. Einstök börn er félag fyrir börn með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni og er hún Sigurrós Blær dóttir mín í félaginu. Öll áheit til félagsins eru mjög vel þegin.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.