Berglind Alda Ástþórsdóttir #3667

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir pabba minn og litla frænda minn. Ætla að henda mér í 10 kílómetrana og allur ágóði rennur rakleitt til Krabbameinsfélags Íslands. Pabbi greindist með krabbamein fyrir rétt rúmum 2 árum og hefur barist hetjulega síðan þá og lætur ekkert stoppa sig. Orð fá því ekki lýst hversu stolt ég og allir eru af honum. Litli frændi minn greindist nýlega með krabbamein, en hefur brosað í gegnum allt og er ekkert nema jákvæðnin uppmáluð. Þetta er fyrir þá og alla sem greinst hafa með krabbamein á lífsleiðinni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3667 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Samtals safnað 292.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 dögum síðan

 • Sigrun og Óskar

  10.000kr.

  ert frábær
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Soffía Vala

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gummi og Haukur

  100.000kr.

  Elsku Berglind og Hilmar, hlaupið eins og enginn sé morgundagurinn en lítið alltaf um öxl því frændurnir gætu verið við það að taka fram úr ykkur :D Gangi ykkur sem allra best. Kv. Gummi og Haukur
 • Guðlaug Ingvarsdóttir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:32

Skilaboð til keppanda
Fyrir 11 dögum síðan

Áfram Berglind!

Takk fyrir að velja Krabbameinsfélagið í Reykjavíkurmaraþoninu :) Það er ekki oft sem við höfum möguleika á að hitta styrktaraðila í eigin persónu og þakka stuðninginn, en það ætlum við að gera á Fit & Run skráningarhátíðinni í Laugardalshöll 22. og 23. ágúst. Þá væri gaman að sjá þig og afhenda þér ennisband eða fyrirliðaband með slagorðunum okkar „Ég hleyp af því ég get það.“ Myndakassi verður á staðnum. Hlökkum til að sjá þig :)

08 ágú. 2019
Krabbameinsfélag Íslands