Lára Sif Davíðsdóttir #3646

Vegalengd 10km

Ætla hlaupa fyrir litlu sterku frænku hana Caritsa Rós sem greindist með bráða hvítblæði sumarið 2017. Vil styrkja SKB fyrir þeirra flotta starf og þakka þeim fyrir það sem þau gera fyrir litlu hetjurnar okkar <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 110.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Lynghólafjölskyldan (JSLV)

  10.000kr.

  Áfram Lára !!!
 • Lopi ehf

  50.000kr.

  Go girl
 • Árni Snær

  2.000kr.

  Go get em tiger
 • Eggi

  3.000kr.

  yaaaas u go queeeen
 • Dassa og Hilmar

  5.000kr.

  Run Lára, Run!!
 • Gulla og Gunnar

  15.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Lára Sif. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB