María Greta Einarsdóttir #3617

Vegalengd 10km

Ég ætla að dusta rykið af hlaupaskónum og hlaupa 10km fyrir elsku Jónu vinkonu mína sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi 1 júní sl. og hlaut þar af mænuskaða. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að létta undir með litlu fjölskyldunni og gefa henni bestu möguleika sem til er í erfiða og stranga endurhæfingu sem er fyrir höndum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Samtals safnað 94.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SHG

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Götubitinn

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

❤️

❤️

24 ágú. 2019
Grjóni Barber