Margrét Rún Karlsdóttir #3610

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 47.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elva Rán K

  10.000kr.

  Er svo stolt af þér elsku stóra systir, gangi þér rosalega vel !!! <3
 • Hólmfríður

  2.000kr.

  Fyrir málstaðinn!
 • Þórunn Jónsdóttir

  5.000kr.

  Áfram Margrét Rún
 • Margrét Rún Karlsdóttir

  10.000kr.

  Gó Gó Margrét hú hú hú
 • Jóna Jóns

  3.000kr.

  Gangi þér vel elsku Magga. Þú ert sannarlega með hjartað á réttum stað og frábær fyrirmynd!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Magga

Gangi þér vel mín kæra. Mjög þarft málefni. Búin að heita á þig 😘

19 ágú. 2019
Hanna Dóra

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur