Þorbjörg Sólbjartsdóttir #3605

Vegalengd 10km

Ég tók ákvörðun þegar móðir mín lést þann 26 júní 2019, eftir illvíga baráttu við krabbamein að hlaupa fyrir Ljósið. Það er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning sem hún móðir mín svo sannarlega fékk að njóta. Ljósið er einnig rekið af styrkjum og því nauðsynlegt að starfið fái að halda áfram að gera lífið bærilegra fyrir krabbameinssjúka.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3605 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 13 dögum síðan

 • Gerður Pálsd

  3.000kr.

  Áfram Tobba! Þú massar þetta
 • Elsa Lára

  10.000kr.

  Til minningar um góða vinkonu og hvatning til þín elsku vinkona
 • Jonni

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda