Kabuki #3567

Vegalengd 121 km

Hér erum við samankomin nokkrir fjölskyldumeðlimir sem hlaupum fyrir Sædísi Ey sem er með Kabuki heilkennið. Við hlaupum saman fyrir Einstök börn sem er alveg frábært félag! Endilega heitið á okkur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 336.500kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 336.500kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda