Edda Anika Einarsdóttir #3556

Vegalengd 10km

Fyrir ykkur sem ekki vita þá greinist mamma mín með krabbamein í byrjun Desember. Í Febrúar förum við mæðgur ásamt Íris á kynningarfund hjá Ljósinu. Það var æðislega vel tekið á móti okkur. Fengum kynningu á öllu og hádegismat. Iðjuþjálfi hitti mömmu svo eftir hádegið og setti upp plan með henni. Í Apríl nefnir síðan mamma að hlaupaæfingar Ljósins eru að byrja og spyr hvort ég vilji hlaupa fyrir Ljósið. Ég tók þessari áskorun og ætla hlaupa 10 km í Ágúst. Ég hef mætt á æfingar hópsins alltaf þegar ég kemst, mjög skemmtilegur og peppandi hópur. Klárum þessa 10 km í Ágúst :D

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð80.000kr.
165%
Samtals safnað 132.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Rúnar

  1.000kr.

  Flott hjá þér!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elsa

  5.000kr.

  Gangi þér vel kæra Edda .
 • Þórunn

  3.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn Edda!
 • Guðný, Finn, Elísabet og Valdemar

  5.000kr.

  Gangi þér ótrúlega vel Edda. Flott framtak hjá þér og virkilega gott málefni.
 • Guðjón Arnar

  10.000kr.

  Þetta er ekkert smá fallega gert Edda, þú rúllar þessum 10km upp!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Edda Anika

Elsku Edda þú getur allt sem þú ættlar þér.

13 ágú. 2019
Kristín Þorsteinsdóttir

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæra Edda, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið

Champion

Rústar þessu

10 ágú. 2019
Didda