Arnar Ingi Njarðarson #3540

Vegalengd 10km

Sumarið 2017 var ég mjög nálægt því að taka mitt eigið líf. Ég leitaði mér aðstoðar, m.a. með því að leita til geðlæknis, sækja ófáa tíma til sálfræðings og með því að dvelja á geðdeild. Ári síðar skrifaði ég pistil um veikindi mín á facebook (Slóð: https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10204613033881906&set=a.4157800479428&type=3&theater) í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Nú ári síðar opnaði ég mig enn meir. Ég fór ég viðtal og stuttu síðar birtist grein um bataferli veikindanna í Morgunblaðinu. Í fyrra safnaði ég rétt rúmlega 64 þúsund krónum fyrir Píeta samtökin og stefnan er sett á að gera enn betur í ár. Því yrði ég afar þakklátur ef þú myndir heita á mig því þessi samtök skipta mig, og aðra, gífurlega miklu máli. Hver króna skiptir máli. - Arnar Ingi

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 65.000kr.
31%
Samtals safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Davíð Edward Anderson

  1.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigurður Andri

  1.000kr.

  Stattu þig kútur
 • Mamma ??

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Björg amma

  3.000kr.

  Gangi þér vel elsku Arnar
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Rústaðu þessu

Vel gert Arnar. Njóttu hlaupsins og dagsins í botn.

23 ágú. 2019
Harry Kane

King

Gangi þer vel meistari

24 jún. 2019
Rúrik