Snorri Hreiðarsson #3521

Vegalengd 10km

Langar að hlaupa í minningu Ingveldar sem lést fyrr á árinu langt fyrir aldurfram úr krabbameini. Einnig í minningu móður minnar sem lést 1984 en þá var ég níu ára gamall, einnig í minningu allra systra móður minnar og ömmu minnar, en allar kvöddu þær þessa jarðvist langt fyrir aldur fram. Minningin um góðar konur lifa. Vinkona mín hún Bjargey greindis með meinið á þessu ári og vil ég einnig tileinka hlaupið henni og safna fyrir Ljósið, sem er ljósið í myrkrinu. Hvet ykkur eindregið að heita á mig, öll áheit eru hvatning til mín um að reyna að hlunkast þessa km...:) Koma svo....

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
113%
Samtals safnað 113.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • María

  3.000kr.

  Gangi þèr vel Snorri minn
 • Ingi Guðni

  2.000kr.

  Flott framtak hjá þér frændi
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ágúst Lúlli Vilhjálmsson

  3.000kr.

  Nú er ekki aftur snúið :) gangi þér vel og flott áheit hja þér
 • Maggi bró

  7.000kr.

  You can do it !!!!! Snillingur... bestu kveðjur, Maggi bróðir og co
 • Erik

  5.000kr.

  Snorri minn þú múrar þetta
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæri Snorri, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið

Fer hægt margt sér

Gangi þér vel vinur, þú ferð létt með þetta😊. (Sms)

22 jún. 2019
Gummi