Snorri Hreiðarsson #3521

Vegalengd 21km

Langar að hlaupa í minningu Ingveldar sem lést fyrr á árinu langt fyrir aldurfram úr krabbameini. Einnig í minningu móður minnar sem lést 1984 en þá var ég níu ára gamall, einnig í minningu allra systra móður minnar og ömmu minnar, en allar kvöddu þær þessa jarðvist langt fyrir aldur fram. Minningin um góðar konur lifa. Vinkona mín hún Bjargey greindis með meinið á þessu ári og vil ég einnig tileinka hlaupið henni og safna fyrir Ljósið, sem er ljósið í myrkrinu. Hvet ykkur eindregið að heita á mig, öll áheit eru hvatning til mín um að reyna að hlunkast þessa km...:) Koma svo....

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3521 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 100.000kr.
72%
Samtals safnað 72.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 7 dögum síðan

 • Hreiðar og Ragna

  10.000kr.

  áfram strákur
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sólbjörg og Óli

  5.000kr.

  Flott framtak hjá þér Snorri. Þú rúllar þessu upp! :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðni Þór Þorvaldsson

  5.000kr.

  Ég er stoltur af þér Ljósið er frábær staður fyrir krabbameins sjúka Erna er alveg frábær konan mín heitin átti margar góðar stundir þar en hún lést 2010 44 ára gangi þér vel.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 29 dögum síðan

Fer hægt margt sér

Gangi þér vel vinur, þú ferð létt með þetta😊. (Sms)

22 jún. 2019
Gummi