Sigurður Andri Jóhannsson #3517

Vegalengd 21km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 19.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Billa og Búbbi

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Linda

  2.000kr.

  Svo stolta af þér brósi! Afi hleypur með þér í anda
 • Þorsteinn Atli Kristjánsson

  1.000kr.

  Vil sjá Phil Jones svipinn á lokametrunum.
 • Guðbrandur aka G-MAN

  1.000kr.

  Guð einn veit hvort þú hafir þann styrk sem þarf til að kljást við þann langa veg sem bíður þín #prayforsigfusion
 • Agnes

  2.500kr.

  Þú rúllar þessu upp!
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæri Sigurður, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel með hálfmaraþonið og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

23 jún. 2019
Alzheimersamtökin