Þröstur Már Pálmason #3505

Vegalengd 21km

Í Reykjavíkurmaraþoninu í ár ætla ég að hlaupa 21,1 km. Að þessu sinni ætla ég að hlaupa til styrktar Vökudeildar Barnaspítala Hringsins í minningu um Kristján Karl sem hefði orðið 20 ára á þessu ári. Ævi hans varð því miður ekki löng og dvaldi hann á Vökudeildinni þann tíma. Starfsfólk Vökudeildarinnar vakti yfir Kristjáni Karli og hélt verndarhendi yfir foreldrum hans á þessum tíma. Ég ætla að leggja mitt af mörkum til þess að styrkja þetta frábæra starf sem þar er unnið. Skora ég því á ykkur kæru vinir að heita á mig og styrkja í leiðinni þetta góða málefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 23.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • bj.

  9.000kr.

  Dugnaðarfólk.
 • Vordís

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kristín Irene

  2.000kr.

  Þú tekur þetta alla leið til Chicago!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur