Kristján Helgi Stefánsson #3494

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10 km til fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag til minningar um elsku Árna Heiðar okkar. Gleym-mér-ei er frábært félag sem veitir foreldrum ómetanleg hjálp á erfiðistu stund lífs þeirra. Minningarkassarnir sem félagið býr til og gefur foreldrum á þessari erfiðu stundu kosta um 20.000 hver í framleiðslu og þarf félagið að framleiða hátt í 150 kassa á ári. Vil ég safna fyrir alla vega 3 kössum en helst fleirum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð60.000kr.
293%
Samtals safnað 176.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Brynja

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Lárus S Guðjónsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gulla og Óli

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:42

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Litli frændi

Kristján þú ferð létt með þetta, smá styrkur í nafni litla frænda, Árna Heiðars :)

15 ágú. 2019
Stefán H

Takk

Takk innilega. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag. Hver minningarkassi kostar 20.000 kr. þinn stuðningur skiptir miklu máli, enda gefum við hátt í 150 kassa á ári. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

08 ágú. 2019
Gleym mér ei