Þórdís Thorlacius #3484

Vegalengd 10km

2013 greindist ég með brjóstakrabbamein og Sigga systir 2017. Við fórum báðar í Ljósið á námskeið og nýttum okkur aðra þjónustu hjá þeim. Þetta er yndislegur staður og allt gert til að hjálpa og aðstoða mann. Ég ætla að hlaupa 10km í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst fyrir Ljósið. Mér þætti vænt um ykkar stuðning og munið margt smátt gerir eitt stórt

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 25 dögum síðan

 • Vilborg Hafsteinsdóttir

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Tinna

  5.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn elsku Tollý!
 • Karen

  2.000kr.

  Gangi þér vel Tollý :)
 • Haukur

  5.000kr.

  Þú ert best :)
 • Sigga Toll

  3.000kr.

  Go Tollý!!
 • Atli og Gerður

  5.000kr.

  Áfram Tollý
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda