Mirra Wolfram Jörgensdóttir #3466

Vegalengd Skemmtiskokk

Sæl öllsömul Ég heiti Mirra og ætla að hlaupa til styrktar SKB. Þegar ég var eins árs gömul greindist ég með bráðahvítblæði og þurfti að glíma við ýmis vandamál. Í dag er ég orðin 10 ára og er fullfrísk. Ég hleyp fyrir SKB afþví að það gerir svo mikið skemmtilegt fyrir veik börn, mér finnst til dæmis mjög gaman á sumarhátiðinni sem SKB heldur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 226.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Neðri bærinn

  9.000kr.

  Flottust. Við erum stolt af þér!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gunnar

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Svöluhöfðagengið - Mosó

  2.000kr.

  Til hamingju kæra frænka með hlaupið!
 • Hildur Maggi

  1.000kr.

  Áfram Myrra
Fyrri 
Síða 1 af 13
Næsta 

Samtals áheit:75

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Hetjan okkar

Við erum ekkert smá stolt af þér elsku Mirran okkar. Knús Haddý Sif og mamma

25 ágú. 2019
Sandra

Stoltar af þér

Ekkert smá flott hjá þér að taka þátt ofurhetja :) Gangi þér vel, kv. Íris og Ellen Júl.

23 ágú. 2019
Íris og Ellen

Vinkona okkar er hetja!

Glæsilegt hjá þér kæra vinkona. Þú pakkar þessu saman eins og öðru! Bestu hlaupakveðjur frá okkur. Toggi og Kristín

22 ágú. 2019
Þórarinn Eyfjörð og Kristín Jónsdóttir

Takk!

Kæra Mirra. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

Vel gert duglega Mirra

Áfram duglega Mirra þú rúllar þessu upp eins og öllu öðru.

17 júl. 2019
Ásta og Halli frændi